Skóladagatal komið í stafræna útgáfu

Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leik- og grunnskóla og frístundastarf í Kópavogi er nú aðgengileg og geta foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk sótt dagatölin með einföldum hætti og þannig fengið yfirlit yfir helstu viðburði skólaársins, starfsdaga og leyfi. Markmiðið er að styrkja […]

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Mánudagurinn 5. janúar er skipulagsdagur kennara í Vatnsendaskóla og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6.janúar. Við hlökkum til að sjá nemendur aftur á þriðjudaginn.

Lesa meira

Jólasveinaleikar 2025

Í dag voru haldnir hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla. Nemendur unnu saman í hópum þvert á árganga, leystu hin ýmsu verkefni og unnu sér inn stig sem jólasveinalið. Meðal annars botnuðu nemendur jólalög, byggðu turn úr kaplakubbum, spörkuðu stígvéli eins langt og […]

Lesa meira

Jólakaffihús

Það hefur verið aldeilis huggulegt í hátíðarsalnum okkar síðustu daga þar sem allir nemendur skólans hafa komið á jólakaffihús. Nemendur hlustuðu á sögu, fengu smákökur og kakó með rjóma og nutu samverustundar með árgangnum sínum og umsjónarkennurum. Þetta eru afar notalegar […]

Lesa meira