
Framtíðin í fyrsta sæti
Kópavogsbær hefur unnið að umbótaverkefni í gunnskólum Kópavogs undir heitinu Framtíðin í fyrsta sæti. Markmiðið er að styrkja skólastarf, efla námsárangur og velferð barna og bæta starfsumhverfi starfsfólks í skólum. Tillögurnar eru afrakstur samráðs innan skólasamfélagsins frá hausti 2024. Þar komu […]