Jólaleikrit Vatnsendaskóla
Hefð er fyrir því að nemendur í 6. árgangi setji upp jólaleikrit skólans. Í ár var leikritið Jólasveinarnir eftir Sigrúnu Björk Cortes sett upp. Leikritið byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana Það fjallar um ömmu og afa segja barnabörnum […]