Rauð veðurviðvörun

Veðurútlitið hefur versnað og nú hefur verið gefin út RAUÐ VIÐVÖRUN VEGNA VEÐURS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU og gildir hún frá kl. 16 -20 í dag, miðvikudag. Fólk er beðið um að vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjulausu á meðan óveðrið gengur […]

Lesa meira

Appelsínugul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]

Lesa meira

Foreldrafræðsla

Minnum á foreldrafræðsluna í kvöld kl: 20:00. Fræðalan fer fram í hátíðarsal skólans. Algóritminn sem elur mig upp! Búum börnunum betra umhverfi á netinu. Hvetjum foreldra og forráðamenna til að mæta.

Lesa meira

Jólaleikrit Vatnsendaskóla

Hefð er fyrir því að nemendur í 6. árgangi setji  upp jólaleikrit skólans. Í ár var leikritið Jólasveinarnir eftir Sigrúnu Björk Cortes sett upp. Leikritið byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana Það fjallar um ömmu og afa segja barnabörnum […]

Lesa meira

Alþjóðlega forritunarvikan

Einn af föstu liðunum okkar í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ (klukkustund kóðunar). Klukkustund kóðunar er árlegt alþjóðlegt átak í forritun sem gengur út á það að fá sem flesta til þess að skoða og kynna […]

Lesa meira

Nemendur í 2. árgangi sækja jólatré

Í Vatnsendaskóla er hefð fyrir því að nemendur í 2. árgangi velji jólatré fyrir skólann. Nemendur mættu við rætur Úlfarsfells þar sem Bjarki frá Skóræktarfélagi Mosfellsbæjar tók á móti nemendum. Farið var í göngutúr um svæðið og fengu nemendur áhugaverðan fróðleik […]

Lesa meira