Skipulag skóladagsins

Skóladagur nemenda í 1. – 4.bekk

08:00 Skólinn opnaður
08:10 – 9:30 Kennsla hefst – vinnulota
09:30 – 9:50 Morgunhressing
09:50 – 10:10 Útivist
10:10 – 11:10 Vinnulota
11:30 – 11:50 Matur og útivist
11:50 – 12:10 Matur og útivist
12:00 – 13:20 Vinnulota
13:20 – 17:00 Frístund

Skóladagur nemenda í 5. – 7.bekk

08:00 Skólinn opnaður
8:10 – 9:30 Kennsla hefst – vinnulota
9:30 – 9:50 Útivist
9:50 – 10:10 Morgunhressing
10:10 – 11:10 Vinnulota
11:10 – 11:30 Matur / vinnulota
11:30 – 12:00 Útivist
12:00 – 12:20 Vinnulota / matur
12:20 – 14:00 Vinnulota

Skóladagur nemenda í 8. – 10. bekk

08:00 Skólinn opnaður
8:30 – 9:30 Vinnulota
9:30 – 9:50 Frímínútur – nesti
9:50 -10:50 Vinnulota
10:50 – 11:00 Frímínútur
11:00 – 12:00 Vinnulota (ýmist í 40 eða 60 mínútur)
12:40 – 13:10 Frímínútur – matur
13:10 – 13:50/14:10 Vinnulota (ýmist í 40 eða 60 mínútur)
13:50 – 14:30/40 Vinnulota
14:10/40 – 15:30/15:50/16:10 Vinnulota – Kennsla valgreina

Skólaárið

Skólaárinu í Vatnsendaskóla er skipt upp í tvær annir.

Vikulegur kennslustundafjöldi í hverjum árgangi:

1. – 4. bekkur 30 stundir

5. – 7. bekkur 35 stundir

8.- 10. bekkur 37 stundir