Stoðþjónusta

Stoðþjónusta

Í 2. grein laga um grunnskóla er lögð áhersla á það meginhlutverk grunnskólans að

stuðla að alhliða þroska allra nemenda. Í þessu felst krafan um að nám sé á forsendum

hvers og eins nemanda og fari fram í hvetjandi námsumhverfi þar sem hann finnur til

öryggis og fær notið hæfileika sinna.