Fyrst er getið um Skólaráð í lögum um grunnskóla sem tóku gildi 1. júlí 2008. Skólaráði er ætlað að taka við hlutverki Foreldraráðs og starfar ráðið samkvæmt reglugerð um skólaráð við grunnskóla sem menntamálaráðuneytið setti 4. desember 2008.
Hér má sjá fundagerðir skólaráðs
Skólaráð Vatnsendaskóla 2022 – 2023 skipa eftirtaldir aðilar:
María Jónsdóttir skólastjóri
Alfreð Gústaf Maríusson matreiðslumaður
Álfrún Ýr Björnsdóttir kennari
Sólveig Lára Kjærnested kennari
Þorvar Hafsteinsson fulltrúi grenndarsamfélags
Varamenn foreldra: