Fréttir

Réttindaskóli UNICEF

Vatnsendaskóli vinnur að því að verða Réttindaskóli. Markmið Réttindaskóla er að byggja upp lýðræðislegt umhverfi með því að rækta með markvissum hætti þekkingu, leikni og viðhorf sem hjálpa börnum að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í nútímasamfélagi. Með þetta að […]

Lesa meira

Nýjar viðmiðunarreglur um skólasókn

Menntasvið Kópavogs endurskoðaði og uppfærði viðmiðunarreglur sem bærinn setur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn. Í eftirfarandi skjali, sjá hér, má sjá viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn.

Lesa meira

Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. Starfsfólk […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

  Bebras áskorunin fer nú fram þessa vikuna, 11. – 15. nóvember. Áskorunin er keyrð í eina viku og er einungis opin þá daga. Það er nú í fjórða sinn sem nemendur, í 5. – 10.b, Vatnsendaskóla taka þátt í áskoruninni. […]

Lesa meira

Baráttudagur geng einelti, 8. nóvember

Leikskólinn Sólhvörf og Vatnsendaskóli fóru saman í vináttugöngu á baráttudegi gegn einelti. Það viðraði ekki vel en við létum það ekki stoppa okkur í að ganga saman. Dagskrá íþróttakennara var færð í íþróttasal skólans þar sem hópurinn dansaði saman við nokkur […]

Lesa meira

Á döfinni

Miðvikudagur, 26 febrúar 2020
Fimmtudagur, 05 mars 2020