Fréttir

Undirbúin brunaæfing

Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún rúmar 8 mínútur. Hægt er að kynna […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjáfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Á döfinni

1. mars, 2021
  • Nemenda-og foreldraviðtöl hjá 1.-7.bekk

    Viðtölin verða alla vikuna eftir kennslu

    meiri upplýsingar
8. mars, 2021
9. mars, 2021
10. mars, 2021