Fréttir

Umhverfisráð skólans
Miðvikudaginn 24. maí hittu stjórnendur umhverfisráð skólans. Rætt var um hvaða verkefni ráðið vill vinna að á næsta skólaári. Niðurstöðurstaðan var þessi: Kynna umhverfissáttmálan fyrir nemendum. Stuðla að minni matarsóun. Hafa hreinsunardag fyrir Vatnsendahverfið. Taka þátt í Göngum í skólann. Setja […]

Fyrirhugað verkfall
Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem halda áfram á morgun, þriðjudaginn 23. maí frá miðnætti og fram til kl. 12:00 og allan daginn miðvikudag 24. maí. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Vatnsendaskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum […]

Réttindaráð skólans hefur áhrif á handritavinnu
Nýjasta fræðslumynd UNICEF – Hreyfingarinnar fjallar sérstaklega um 2. grein Barnasáttmálans – að öll börn séu jöfn. Lokalag myndarinnar er endurgerð af laginu Enga fordóma með Pöllapönk þar sem hátt í 40 börn tóku þátt. Myndin var unnin í samráði við börn þar […]

Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila
Mánudaginn 8. maí og miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Á mánudag fer fræðslan fram í Salaskóla en á miðvikudag fer hún fram í Smáraskóla. Hvernig get ég sem foreldri […]

Verkefni í þágu samfélagsins
Í Vatnsendaskóla er útskriftarárgangur skólans að vinna að verkefni sem gengur í stuttu máli út á að bæta samfélagið á einn eða annan hátt. Nemendur hafa í vetur notað 1 tíma á viku í að vinna að verkefninu og munu svo […]

Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega
Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega á á Íslandsmóti skólasveita um helgina. Yngri sveitin okkar (4. – 7.b) lenti í öðru sæti og eldri sveitin okkar (8. -10.b) sigraði í sínum flokki og er því Íslandsmeistari. Tvö efstu liðin í hvorum flokki […]
Á döfinni
- 2. júní, 2023
-
-
Vordagarmeiri upplýsingar
Dagarnir 2. og 5. júní eru útivistardagar, það eru skertir kennsludagar og er viðvera nemenda frá kl.8:30-12:00.
-
- 6. júní, 2023
-
-
Skólaslit, 1. - 9. bekkurmeiri upplýsingar
Nemendur mæta kl: 13:00 í heimastofu með umsjónarkennara.
-