Fréttir

Dagur stærðfræðinnar

Haldið var upp á alþjóðlegan Dag stærðfræðinnar fimmtudaginn 14. mars 2024. Dagsetningin tengist tölunni pí (3,14) eins og margir vita. Þemað í ár var Leikið með stærðfræði. Markmiðið var að fagna leikgleðinni sem felst í því að leysa þrautir, spila og vinna með stærðfræði í […]

Lesa meira

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Þátttakendur að þessu sinni voru fjórtán og gerðu þeir dómnefnd erfitt fyrir með frábærum lestri. Það fór svo að Guðrún Katrín og Þórey María voru valdar til að keppa fyrir hönd skólans í Stóru […]

Lesa meira

Innritun 6 ára barna

Innritun 6 ára barna (fædd 2018) í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins og stendur til  8. mars. Nánari leibeiningar má finna hér.

Lesa meira

Öskudagur

Öskudagur er sá dagur ársins sem margir bíða eftir með eftirvæntingu. Þá fær sköpunarkrafturinn að njóta sín og nemendur mæta í nýjum hlutverkum í skólann sem ofurhetjur, prinsessur, persónur úr teikni- og bíómyndum, íþróttafólk, gellur og gæjar og hvað eina sem […]

Lesa meira

Jólasveinaleikar

Jólasveinaleikarnir fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem árgöngum er blandað saman og nemendur vinna saman í jólasveinaliðum. Ýmsar þrautir voru lagðar fyrir liðin. Það var mikið fjör og gaman að fylgjast með samvinnu nemenda. Sjá má myndir

Lesa meira