Fréttir

Barnamenningarhátíð
Í tilefni Barnamenningarhátíðar var nemendum, í 3. bekk, í skólum Kópavogs boðið á Sirkussýningu í Salnum í dag. Þar bauð Sirkus Ananas upp á sirkussýninguna Springum út. Krakkarnir fengu að sjá loftfimleika, trúðslæti og töfra, boltajöggl, jafnvægislistir og akróbatík. Þetta var […]

Nemendur í 1. árgangi fá hjálma
Í dag fengum við góða gesti frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi í heimsókn. Þeir komu til að afhenda 1.bekkingum árlegu sumargjöfina í samstarfi við Eimskip. Voru nemendur alsælir með nýju reiðhjólahjálmana sína – Þökkum við þeim kærlega fyrir og vonum að […]

„Gullplatan: sendum tónlist upp í geim!“
Nemendur í 4. árgangi í Vatnsendaskóla hafa klárað að vinna og senda inn efni fyrir „Gullplötuna: Sendum tónlist upp í geim!“, skemmtilegu þverfagegu verkefni sem við höfum verið að vinna ásamt nemendum í öðrum grunnskólum landsins. Í undirbúningi kynntust nemendur Voyager […]

Skemmtilegt samstarf
Þetta skólaár hafa nemendur í 6. Glitrós heimsótt leikskóla hverfisins, Aðalþing og Sólhvörf, reglulega. Verkefnið hófst á síðasta skólaári og gekk það svo vel að ákveðið var að heimsækja leikskólana oftar yfir árið. Á leikskólanum hafa nemendur bæði lesið fyrir börnin […]

Gleðilega páska
Við vonum að allir eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 11. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Nemendur hanna bíla
Í dag, 31.mars, blés Spretturinn (samþætting námsgreina á unglingastigi) til kappaksturskeppni í sal skólans. Nemendur í 8.bekk hafa unnið að hönnun og byggingu bíla þessa vikuna. Bíllinn átti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Bíllinn má einungis færast úr stað með því að […]
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni