Fréttir

Útskrift og skólaslit

Fimmtudagur 2. júní 10. bekkur kl.17 Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á útskriftina. Föstudagur 3. júní 1.-3. bekkur,  kl: 09:00 4.-5. bekkur, kl: 9:45 6.-7. bekkur, kl: 10:30 8.-9. bekkur, kl: 11:00 Skólaslitin verða í hátíðarsal skólans. Eftir skólaslitin kveðja kennarar […]

Lesa meira

Samstarf Vatnsendaskóla og leikskóla

Samstarfi fyrir þetta skólaár milli Vatnsendaskóla, Aðalþings og Sólhvarfa lauk i dag með Vinahátíð. Nemendur settu Blæ bangsana sýna í öskju og mun Blær fara á undan þeim í sumarskóla i Vatnsendaskóla og taka á móti nemendum í haust. Við þökkum […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Alþjóðlegi „Stelpur og tækni“ dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í níunda sinn hér á landi, 19.maí. Háskólinn í Reykjavík skipuleggur viðburðinum á Íslandi og voru u.þ.b. 750 stelpur sem tóku þátt. Hugmyndin með deginum er að kynna ýmsa möguleika […]

Lesa meira

Gervigrasvöllur

Nýr gervigrasvöllur var tekinn í notkun, í dag, nemendum til mikillar ánægju. Hann er góð viðbót við þá velli sem fyrir eru.

Lesa meira