Fréttir

Stelpur, stálp og tækni

Stelpur, stálp og tækni dagurinn var haldinn í ellefta sinn á Íslandi 23. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim. Markmiðið með þessum degi er að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum og stálp í 9. bekk grunnskóla og […]

Lesa meira

Útiskóli Vatnsendaskóla fær Kópinn

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Klara Sigurmundadóttir og María Ásmundsdóttir kennarar í Vatnsendaskóla hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt Útiskóli í Guðmundarlundi. Markmiðið með Útiskólanum í […]

Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Í dag var Litla upplestrarkeppnin haldin hjá 4. Blástjörnu. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og lýkur að vori. Þátttakendur eru nemendur í 4. bekk um land allt. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði árið 2010 og var […]

Lesa meira

Útivistareglur

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí til 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.

Lesa meira

Árgangamót í skák

Í apríl héldum við árgangamót í skák í Vatnsendaskóla. Einar Ólafsson og Gunnar Finnsson stýrðu mótinu og var mjög góð þátttaka. Þegar allir árgangar höfðu lokið keppni var haldið lokamót um Skákmeistara Vatsendaskóla þar sem allir sem lentu í tveimur efstu […]

Lesa meira

Þemavika

Í næstu viku er þemavika í skólanum. Þemað að þessu sinni er nærumhverfi skólans. Það má því búast við mikilli útiveru og því mikilvægt að klæða sig eftir veðri og vera í góðum skóm. Þessa daga munu árgangar vinna saman á […]

Lesa meira