Fréttir

Skáksveit Vatnsendaskóla fékk brons á Norðulandamóti

Norðurlandamót í skák var haldið í Danmörku helgina 20.- 22. Janúar. Skáksveit Vatnsendaskóla var fulltrúi Íslands í flokki yngri nemenda en sautján ára. Sveitin okkar stóð sig frábærlega og endaði hún í þriðja sæti í sínum riðli. Sveitina skipuðu þeir: Mikael […]

Lesa meira

Jólakaffihús

Á aðventunni hefður skapast sú hefð að vera með kaffihús í hátíðarsal skólans. Boðið er upp á upplestur, heitt kakó með rjóma og smákökur. Öllum árgöngum skólans ásamt umsjónarkennurum er boðið að eiga saman notalega stund á kaffihúsinu.

Lesa meira

Kór Vatnsendaskóla

Kór Vatnsendaskóla hélt skemmtilega jólatónleika í morgun í hátíðarsal skólans fyrir foreldra og aðstandendur. Kórinn samanstendur af söngelskum nemendum í 2.- 5. árgangi. Nemendur stóðu sig frábærlega og komu öllum í gott jólaskap!

Lesa meira

Vasaljósagöngur

Í svartasta skammdeginu er gaman að fara út með vasaljós. Vinabekkir hittust í vikunni og fóru í gönguferðir með vasaljós og nesti. Hóparnir fóru í Magnúsarlund eða á útikennslusvæðið í Dimmuhvarfi. Kveiktur var varðeldur og nemendur gæddu sér á kakói, rjóma, […]

Lesa meira

Á döfinni

22. apríl, 2024
25. apríl, 2024