Fréttir

Skólaþing

Í vikunni fóru nemendur í 10. bekk í heimsókn á Skólaþing en Skólaþing er hlutverkaleikur um þingstörf, ætlaður nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Í leiknum setja þátttakendur sig í spor þingmanna. Þeir þurfa að takast á við ákveðin mál, kljást við […]

Lesa meira

Alþjólegur dagur læsis

Fimmtudaginn 8. september nk. höldum við upp á alþjóðlegan dag læsis.  Markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og að hvetja til aukins lesturs. Allir árgangar skólans munu ræða um læsi og hvað felst í því að vera læs. […]

Lesa meira

Breyttur útivistartími

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22:00. Bregða má út […]

Lesa meira

Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]

Lesa meira

Skólabyrjun Vatnsendaskóla

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og verður tímasetning eftirfarandi: 09:00, 2 .- 4. árgangur 10:00, 5. – 7. árgangur 11:00, 8. – 10. árgangur Skólasetningin fer fram á sal skólans. Nemendur og foreldrar  í 1.bekk verða boðaðir í viðtöl til umsjónarkennara […]

Lesa meira

Hnetu- og möndlulaus skóli

Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetu- og möndlulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi.  Hnetur og möndlur leynast víða og viljum við biðja ykkur um að vera vakandi fyrir því.

Lesa meira