Trölli stal jólunum

Nemendur í 6. árgangi settu upp leikritið Trölli stal jólunum sem fjallar um Trölla og jólaandann. Mikil gleði og litadýrð einkenndu sýninguna og sáu nemendur um alla sviðsmynd og stóran hluta tónlistarinnar. Mikill metnaður var lagður í sýninguna og skiluðu nemendur og kennarar þessu frábærlega.

Posted in Fréttir.