Vortónleikar

Kórmeðlimir í 2.-6. árgangi hafa æft í allan vetur og komu fram föstudaginn 24. maí á tónleikum í hátíðarsal skólans.  Flutt voru lög í mismunandi stíl frá mismunandi tímum og löndum, auk þess sem nokkrir nemendur á miðstigi skemmtu okkur með dansatriðum.

Allir stóðu sig með stakri prýði og við hlökkum til að sjá sem flesta í kór á næsta ári!

Posted in Fréttir.