Vordagar

Þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní eru vordagar í Vatnsendaskóla. Skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Nemendur mæta á sitt kennslusvæði, klæddir eftir veðri og vindum. Dagskrá árganga kemur frá umsjónarkennarateymum. Nemendur koma með nesti þessa daga. Hádegismatur er fyrir þá sem er skráðir í mat aðrir koma með auka nesti. Frístund opnar kl. 12:00 fyrir þá sem eru skráðir í frístund.

Posted in Fréttir.