Talmeinafræðingur

Talmeinafræðingur

Signý Gunnarsdóttir, signygunnars@kopavogur.is

Viðvera í Vatnsendaskóla er alla þriðjudaga frá kl. 8:00-16:00. Talmeinafræðingur hittir alla nemendur í 1.bekk og skimar fyrir framburðarfrávikum. Nemendum í öðrum árgöngum er sinnt eftir þörfum. Einnig eru framkvæmd málþroskapróf ef talin er þörf á því. Ef barn þarf þjálfun vegna framburðarfrávika eða málþroskaröskunar eru foreldrar og kennarar upplýstir og fá viðeigandi ráðgjöf.