Fréttir

Rauð veðurviðvörun
Veðurútlitið hefur versnað og nú hefur verið gefin út RAUÐ VIÐVÖRUN VEGNA VEÐURS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU og gildir hún frá kl. 16 -20 í dag, miðvikudag. Fólk er beðið um að vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjulausu á meðan óveðrið gengur […]

Appelsínugul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]

Foreldrafræðsla
Minnum á foreldrafræðsluna í kvöld kl: 20:00. Fræðalan fer fram í hátíðarsal skólans. Algóritminn sem elur mig upp! Búum börnunum betra umhverfi á netinu. Hvetjum foreldra og forráðamenna til að mæta.

Jólakveðja
Við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Vatnsendaskóli er kominn í jólafrí frá 20. desember til 2. janúar. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. janúar. Jólakveðja, starfsfólk Vatnsendaskóla

Jólaskemmtun 19. og 20. desember
Jólaball elsta stigs í Vatnsendaskóla 19. desember 20248.-10. árgangar mæta kl: 19 á stofujól í heimastofu.Jólaball Dimmu og Vatnsendaskóla hefst kl: 20. Jólaskemmtun í Vatnsendaskóla 20. desember 2024 1.og 3. árgangur kl: 8:30-10:00. 2. og 4. árgangur kl: 9:00 – 10:30. […]

Jólaleikrit Vatnsendaskóla
Hefð er fyrir því að nemendur í 6. árgangi setji upp jólaleikrit skólans. Í ár var leikritið Jólasveinarnir eftir Sigrúnu Björk Cortes sett upp. Leikritið byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana Það fjallar um ömmu og afa segja barnabörnum […]