Fréttir

Skólastarf frá 3. nóvember

Búið er að skipuleggja skólastarf Vatnsendaskóla í samræmi við nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi. Sendur hefur verið tölvupóstur til foreldra og forráðamanna með nánari upplýsingum, biðjum við alla um að kynna sér þær.

Lesa meira

Fræðslugátt Menntamálastofunar

Við viljum benda á Fræslugáttina þar sem allt rafrænt námsefni Menntamálastofnunarinnar er aðgengilegt á einum stað. Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast til stuðnings við heimanám. Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum, vefum og fræðslumyndum sem […]

Lesa meira

Netskákmót á laugardögum

Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Hér eru skrefin sem þarf að fara […]

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Vatnsendaskóla fór fram í Kríunesi þriðjudaginn 22.september. Stjórn félagsins kynnti starfsemi þess og flutti skýrslu stjórnar en helstu viðburðir síðasta árs voru; fræðslufundur fyrir bekkjarfulltrúa, Halloween ball, fræðslufundur fyrir foreldra um Kynheilbrigði og „Glow in the dark“ ball. Tilmæli […]

Lesa meira

Vinaliðar

Vinaliðar Vatnsendaskóla hafa nú hafið störf. Þetta er þriðja starfsár vinaliðaverkernisins hér í skólanum. Vinaliðaverkefnið er norskt eineltisforvarnarverkefni, það hefur á örfáum árum náð mikilli útbreiðslu og er nú starfrækt í 1000 skólum í Noregi. Yfir 200 skólum í Svíþjóð og […]

Lesa meira

Kennsluáætlanir á námsvefinn

Kennsluáætlanir allra námsgreina eru komnar á námsvef skólans. Áætlanirnar eru að finna undir hverjum árgangi fyrir sig á námsvefnum. Á heimasíðu Vatnsendaskóla er hlekkur á námsvefinn, sjá hér.

Lesa meira

Á döfinni

25. janúar, 2021
  • Nemenda- og foreldraviðtöl unglingadeildar eftir kennslu. Viðtölin verða alla þessa viku. meiri upplýsingar
5. febrúar, 2021
18. febrúar, 2021