Fréttir

Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi

Fimmtudaginn 25. mars kl: 18:00 mun Margrét Lilja, frá Rannsóknum og greiningu kynna fyrir foreldrum niðurstöður rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi. Könnunin var lögð fyrir nemendur 8.-10. bekk í Vatnsendaskóla í febrúar og október 2020. Á kynningunni koma […]

Lesa meira

Grunnskólum lokað

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað. Það þýðir að engin starfsemi verður í Vatnsendaskóla fram að páskaleyfi.

Lesa meira

Rafhlaupahjól

Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

Lesa meira

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari Barnaskólasveita í skák

Um helgina fór fram Íslandsmót Grunnskólasveita (1.-10.bekkur) og Íslandsmót Barnaskólasveita (1.-7.bekkur). Vatnsendaskóli sendi eitt lið til leiks á Íslandsmót Grunnskólasveita og tvö lið á Íslandsmót Barnaskólasveita. Vatnsendaskóli sigraði Íslandsmót Barnaskólasveita sannfærandi annað árið í röð. Við óskum skáksnillingunum okkar innilega til […]

Lesa meira

Þemadagar

Dagarnir 18. og 19. mars  eru þemadagar í Vatnsendaskóla. Þemadagarnir í ár eru tengdir hreyfingu, bæði líkamlegri og hugar leikfimi. Í boði er fjölbreytt dagskrá, í dag fimmtudag fór yngsta stigið í hringekju þar sem nemendur skiptu um stöðvar á 25.mín […]

Lesa meira

Á döfinni

15. október, 2021