Fréttir

Ferð í Friðheima

Nemendur í 6. árgangi eru að vinna með samþætt verkefni sem tengist vatni. Þeir fóru í heimsókn í Friðheima þann 20.september. Þar tóku eigendur á móti hópnum og kynntu fyrir þeim starfsemi Friðheima og hvernig og af hverju reksturinn er sjálfbær. […]

Lesa meira

Frisbígolf

Frisbígolfvaláfanginn í ár er sá fjölmennasti síðan valáfanginn byrjaði. Í fyrstu vettvangsferðinni okkar kom gestakennarinn Blær Örn Ásgeirsson sem er fjórfaldur Íslandsmeistari og atvinnumaður í frisbígolfi. Við fórum vel yfir kasttækni í tímanum og leiðbeindum hvernig grip, skref og köst er […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Föstudaginn 15. september tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Þar sem við erum Réttindaskóli Unicef ákváðum við að hafa þetta sem árlegt góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla. Nemendur kusu hvaða góðgerðarfélag þeir vildu styrkja í ár og varð Ljónshjarta fyrir valinu. Dagurinn heppnaðist vel […]

Lesa meira

Komdu út að leika og skapa

Nemendum í 1. – 4. árgangi bauðst að taka þátt í  í verkefni á vegum Kópavogsbæjar sem kallast ,,Komdu út að leika og skapa“. Tilgangur þessa verkefnis er að efla útikennslu í Kópavogi og mun Vatnsendaskóli; ásamt Kársnesskóla, Sólhvörfum og Urðarhóli […]

Lesa meira

Hnetu og möndlulaus skóli

Í skólanum eru nemendur sem eru með lífshættulegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og möndlum. Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur og/eða möndlur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn […]

Lesa meira

Skólasetning og fyrstu kennsludagar Vatnsendaskóla

1.árgangur fær boðun í skólaboðunarviðtal 16. ágúst og verða þau á tímabilinu 22.-24.ágúst. Skólasetningar hjá 2. – 10. árgöngum verða miðvikudaginn 23. ágúst á eftirtöldum tímum: 2. – 4. árgangar kl: 9:00 5. – 7. árgangar kl: 10:00 8.-10. árgangar kl: […]

Lesa meira