Fréttir

Breyttur útivistartími

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tók breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22:00. Foreldrum er að […]

Lesa meira

Skólabyrjun

Skólastarf hefst að nýju í Vatnsendaskóla þriðjudaginn 25. ágúst. Ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólastarf í vetur að taka mið af því. Við munum ávallt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og […]

Lesa meira

Vinaliðar Vatnsendaskóla

Nú höfum við í Vatnsendaskóla haft starfandi Vinaliða í tvö skólaár. Það hefur gengið vel í alla staði og mun Vatnsendaskóli halda áfram með verkefnið á næsta skólaári þar sem skólinn gerði samning til þriggja ára við Vinaliðaverkefnið. Nýir Vinaliðar eru […]

Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit í 1.-9. bekk eru án foreldra í ár vegna COVID 19. Við biðjum foreldra og forráðamenn að virða það. Við hvetjum nemendur til að koma hjólandi eða gangandi þennan dag sem og aðra daga.   Þriðjudagurinn 9. júní 2020 1.-4. […]

Lesa meira

Dagskrá útivistadaganna

Útivistardagar skólans verða dagana 4. 5. og 8. júní. Dagarnir eru skertir skóladagar og mæta nemendur á sín kennslusvæði kl. 8.30 og eru í skólanum til kl. 12.00. Nemendur mæta með gott nesti alla. Þeir nemendur sem eru skráðir í mat […]

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram á miðvikudaginn, 27. maí, í Salnum í Kópavogi. Lengi vel var útlit fyrir að keppnin yrði ekki haldin vegna Covid-19 en á síðustu stundu var blásið til hátíðar. Átján 7. bekkingar, úr öllum grunnskólum […]

Lesa meira

Á döfinni

26. október, 2020
5. nóvember, 2020
19. nóvember, 2020