Fréttir

Trölli stal jólunum

Nemendur í 6. árgangi settu upp leikritið Trölli stal jólunum sem fjallar um Trölla og jólaandann. Mikil gleði og litadýrð einkenndu sýninguna og sáu nemendur um alla sviðsmynd og stóran hluta tónlistarinnar. Mikill metnaður var lagður í sýninguna og skiluðu nemendur […]

Lesa meira

Nemendur sækja jólatré

Ein af hefðum Vantsendaskóla er að sækja jólatré fyrir skólann. Það eru nemendur í 2. árgangi sem fá það skemmtilega hlutverk. Í ár var farið í skóginn við rætur Úlfársfells þar sem Skógræktarfélag Mosfellsbæjar tók á móti hópnum. Nemendur fóru í […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Líkt og undanfarin ár tóku nemendur skólans á mið- og unglingastigi þátt í  Bebras áskoruninni. Áskorunin er alþjóðleg og er keyrð í flestum löndum í byrjun nóvember, ár hvert.  Áskorunin felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu, 16. Nóvember, var haldinn hátíðlegur í Vatnsendaskóla. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með hátíð í íþróttasal skólans þar sem allir nemendur […]

Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, var okkar árlegi baráttudagur gegn einelti þar sem gengið var fyrir vináttu. Þessi uppbrotsdagur er helgaður því málefni. Vinabekkir ásamt elstu nemendum Sólhvarfa gengu saman fyrir vináttu og gegn einelti. Genginn var stuttur hringur út frá skólanum […]

Lesa meira

Styrkur frá Forritarar framtíðarinnar

Vatnsendaskóli hlaut styrk að upphæð 150.000 kr. til kaupa á minni tækjum til forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Sjóðurinn er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Skólinn […]

Lesa meira