Fréttir

Baráttudagur geng einelti, 8. nóvember

Leikskólinn Sólhvörf og Vatnsendaskóli fóru saman í vináttugöngu á baráttudegi gegn einelti. Það viðraði ekki vel en við létum það ekki stoppa okkur í að ganga saman. Dagskrá íþróttakennara var færð í íþróttasal skólans þar sem hópurinn dansaði saman við nokkur […]

Lesa meira

Forvarnarfræðsla í 10.bekk

Berent Karli Hafsteinssyni eða Benna Kalla eins og hann er kallaður kom og heimsótti nemendur í 10.bekk. Benni Kalli fræddi nemendur um margar þær hættur sem fylgir því að vera úti í umferðinni og mikilvægi þess að vera ábyrgur og með athyglina […]

Lesa meira

Teymiskennsla í Vatnsendaskóla

Undanfarin ár hefur Vatnsendaskóli verið að innleiða kennsluhætti teymiskennslu. Yngsta stigið hefur verið að þróa teymiskennslu og er komið vel á veg í þeirri vinnu. Miðstigið bætist nú í hópinn. Upplýsingar um teymiskennslu og fyrirkomulag má finna í þessu skjali (PDF skjal)  og kemur […]

Lesa meira

Ólympíuhlaupið

Föstudaginn 6. september tóku nemendur Vatnsendaskóla þátt í Ólympíuhlaupi Íþróttasambands Íslands. 525 nemendur í 1. til 10. bekk tóku þátt í hlaupinu. Hver hringur var 2,5 km að lengd og máttu nemendur hlaupa eins marga hringi og þeir vildu. Það var […]

Lesa meira

Vatnsendaskóli fær styrk

Það er ánægjulegt að segja frá því að Vatnsendaskóli hlaut styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Styrkurinn sem skólinn fékk er tvískiptur, annars vegar til kaupa á minni tækjum í forritunar og tæknikennslu og hins vegar til námsefnisgerðar í forritun. Í ár styrkir […]

Lesa meira

Skákmeistarar Vatnsendaskóla

Á vorönn tefldu áhugasamir nemendur hvers árgangs skólans um hverjir yrðu árgangameistarar í skák. Þeir sem urðu efstir á þeim mótum tefldu síðan um skákmeistara hvers stigs. Skákstarfi skólaársins lauk síðan með því að þeir sem urðu efstir á skákmótum hvers […]

Lesa meira

Á döfinni

Það er ekkert á döfinni