Fréttir

Nemendur sækja jólatré

Hefð er í Vatnsendaskóla að nemendur í 2. árgangi fari í ferð á aðventunni til að sækja jólatré fyrir skólann.  Þetta árið var farið í skóginn í Úlfarsfelli. Þar tók á móti okkur starfsmaður skógræktarinnar. Hann fór með nemendur í gönguferð […]

Lesa meira

Nemendur heimsækja Hrafnistu

Í morgun fór 6. árgangur á Hrafnistu í Boðaþingi. Nemendur glöddu íbúa og starfsfólk með söng og undirspili en þessa dagana æfir árgangurinn stíft fyrir jólaleikrit. Það var því kjörið að heimsækja Boðaþing og taka eina æfingu þar og láta gott […]

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason  kom í heimsókn í dag og las uppúr nýjustu bók sinni, Bannað að ljúga, fyrir nemendur í 3. – 8. bekk. Nemendur voru feikilega ánægð og skemmtu sér vel. Bókin fjallar um Alexander Daníel Hermann Dawidsson (ADHD) og Sóleyju […]

Lesa meira

Vatnsendaskóli fær viðurkenningu Unicef

Í dag fékk Vatnsendaskóli þá viðurkenningu að verða réttindaskóli Unicef. Innleiðing Barnasáttmálans hófst haustið 2019 og hefur samstarfið með nemendunum verið gefandi og ánægjulegt. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Í skólanum […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin var í síðustu viku. Líkt og undanfarin ár tók Vatnsendaskóli þátt í henni. Að þessu sinni voru það nemendur á unglingastigi og nemendur í 6. árgangi. Bebras áskorunin er alþjóðlegt verkefni til að auka áhuga á upplýsingatækni og efla […]

Lesa meira