Þemavika

Í næstu viku er þemavika í skólanum. Þemað að þessu sinni er nærumhverfi skólans. Það má því búast við mikilli útiveru og því mikilvægt að klæða sig eftir veðri og vera í góðum skóm. Þessa daga munu árgangar vinna saman á hverju stigi fyrir sig.

Posted in Fréttir.