Þemavika

Þemavika Vatnsendaskóla hófst í dag. Þá brjótum við upp skólastarf og nemendur og starfsfólk vinna á skapandi hátt í þema sem að þessu sinni eru Íslensk lög. Þriðjudagur 21. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00. Miðvikudagur […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun. Markmið hennar er að vanda flutning og framburð íslensks máls.  Að læra að njóta þess að flytja móðurmál okkar sjálfum okkur og öðrum til ánægju og síðast en ekki síst að bera virðingu fyrir móðurmálinu. […]

Lesa meira

Skáksveit Vatnsendaskóla fékk brons á Norðulandamóti

Norðurlandamót í skák var haldið í Danmörku helgina 20.- 22. Janúar. Skáksveit Vatnsendaskóla var fulltrúi Íslands í flokki yngri nemenda en sautján ára. Sveitin okkar stóð sig frábærlega og endaði hún í þriðja sæti í sínum riðli. Sveitina skipuðu þeir: Mikael […]

Lesa meira

Jólakaffihús

Á aðventunni hefður skapast sú hefð að vera með kaffihús í hátíðarsal skólans. Boðið er upp á upplestur, heitt kakó með rjóma og smákökur. Öllum árgöngum skólans ásamt umsjónarkennurum er boðið að eiga saman notalega stund á kaffihúsinu.

Lesa meira