Skólaslit og útskrift

Miðvikudaginn 5. júní kl:17 :00-19:00 verður útskrift nemenda í 10. árgangi. Útskriftin fer fram í hátíðarsal skólans, foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir. Fimmtudaginn 6. júní kl. 13:00 verður skólaárinu slitið með formlegum hætti í Vatnsendaskóla. Nemendur í 1. – 8. […]

Lesa meira

Vordagar

Þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní eru vordagar í Vatnsendaskóla. Skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Nemendur mæta á sitt kennslusvæði, klæddir eftir veðri og vindum. Dagskrá árganga kemur frá umsjónarkennarateymum. Nemendur koma með nesti þessa daga. Hádegismatur […]

Lesa meira

Vortónleikar

Kórmeðlimir í 2.-6. árgangi hafa æft í allan vetur og komu fram föstudaginn 24. maí á tónleikum í hátíðarsal skólans.  Flutt voru lög í mismunandi stíl frá mismunandi tímum og löndum, auk þess sem nokkrir nemendur á miðstigi skemmtu okkur með […]

Lesa meira

Popplestur

Í byrjun maí var tveggja vikna lestrarátak, hjá 1. – 7.árgangi,  sem við kölluðum Popplestur. Nemendur lásu heima og í skóla og söfnuðu þannig maísbaunum í glerkrukku í skólanum, árgangurinn vann saman að því að safna eins mörgum baunum og hann […]

Lesa meira

Stelpur, stálp og tækni

Stelpur, stálp og tækni dagurinn var haldinn í ellefta sinn á Íslandi 23. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim. Markmiðið með þessum degi er að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum og stálp í 9. bekk grunnskóla og […]

Lesa meira