Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Í dag fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Þátttakendur að þessu sinni voru fjórtán og gerðu þeir dómnefnd erfitt fyrir með frábærum lestri. Það fór svo að Guðrún Katrín og Þórey María voru valdar til að keppa fyrir hönd skólans í Stóru […]