Kappaksturskeppni

Fimmtudaginn 18. apríl, blés Spretturinn (samþætting námsgreina á unglingastigi í Vatnsendaskóla) til kappaksturskeppni í sal skólans. Nemendur í 8.bekk hafa unnið að hönnun og byggingu bíla undanfarna daga. Bíllinn átti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Bíllinn má einungis færast úr stað með því […]

Lesa meira

Páskakveðja

Starfsfólk Vatnsendaskóla vonar að nemendur og fjölskyldur þeirra eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira

Kópurinn

Tilnefning til Kópsins 2024. Viðurkenning Menntaráðs fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf. Hér má finna eyðublað fyrir tilnefningar.

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 13. mars fór fram lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Salnum í Kópavogi. Fulltrúar Vatnsendaskóla að þessu sinni voru þær Guðrún Katrín Matthíasdóttir og Þórey María Einarsdóttir. Þær stóðu sig afar vel og voru skóla sínum til mikils sóma. Til hamingju með […]

Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar

Haldið var upp á alþjóðlegan Dag stærðfræðinnar fimmtudaginn 14. mars 2024. Dagsetningin tengist tölunni pí (3,14) eins og margir vita. Þemað í ár var Leikið með stærðfræði. Markmiðið var að fagna leikgleðinni sem felst í því að leysa þrautir, spila og vinna með stærðfræði í […]

Lesa meira