Útiskóli Vatnsendaskóla fær Kópinn
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Klara Sigurmundadóttir og María Ásmundsdóttir kennarar í Vatnsendaskóla hlutu viðurkenningu fyrir verkefni sitt Útiskóli í Guðmundarlundi. Markmiðið með Útiskólanum í […]