Páskakveðja

Starfsfólk Vatnsendaskóla vonar að nemendur og fjölskyldur þeirra eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 2. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Posted in Fréttir.