Fréttir

Vinaganga

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Á þessum degi fer allur skólinn saman í göngu þar sem gengið er fyrir vináttu. Leikskólinn Sólhvörf kom til okkar og tók þátt í vinagöngunni. Genginn var stuttur hringur út frá skólanum […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október.

Lesa meira

Jákvæðir leiðtogar – leikjafjör

Jákvæðir leiðtogar-Leikjafjör Um árabil hefur verið boðið uppá skipulagða leiki í útivist í Vatnsendaskóla. Við lítum á það sem góða leið til þess að efla börn í jákvæðum samskiptum. Reynsla okkar í Vatnsendaskóla á þessum tíma sýnir að minna er um […]

Lesa meira

Undirbúin rýmingaræfing

Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk fljótt og vel. Hægt er að kynna sér rýmingaráætlun skólans hér.

Lesa meira

Framboðsræður og kosningar

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 10. bekk verið í stjórnmálafræði í spretti þar sem þeir hafa glímt við fjölbreytt verkefni. Eitt þeirra gekk út á að skipta árgangnum í 15 ólíka hópa sem þurftu að búa til stjórnmálaflokk frá grunni og […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í morgun tóku allir nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið tók við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla […]

Lesa meira