Fréttir

Skilaboð frá sóttvarnarlækni varðandi skólahald

Við höfum farið eftir öllum þeim tilmælum sem við fáum frá Landlækni og Almannavörnum við skipulag skólastarfs hjá okkur í Vatnsendaskóla og hefur starfið gengið vel. Við getum verið stolt af börnunum okkar og starfsfólki sem hefur aðlagast breyttum aðstæðum vel […]

Lesa meira

Skipulagsdagur á mánudag 23. mars, frístund lokuð.

Á mánudag er skipulagsdagur í Vatnsendaskóla og frístund lokuð. Miklar breytingar á skólastarfinu kalla á tíma fyrir kennara til þess að fara vel yfir þá daga sem liðnir eru í breyttu skipulagi og endurskoðun varðandi næstu daga. Við höfum fundið að […]

Lesa meira

Á döfinni

25. ágúst, 2020