Fréttir

Komdu út að leika og skapa

Nemendum í 1. – 4. árgangi bauðst að taka þátt í  í verkefni á vegum Kópavogsbæjar sem kallast ,,Komdu út að leika og skapa“. Tilgangur þessa verkefnis er að efla útikennslu í Kópavogi og mun Vatnsendaskóli; ásamt Kársnesskóla, Sólhvörfum og Urðarhóli […]

Lesa meira

Hnetu og möndlulaus skóli

Í skólanum eru nemendur sem eru með lífshættulegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og möndlum. Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur og/eða möndlur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn […]

Lesa meira

Skólasetning og fyrstu kennsludagar Vatnsendaskóla

1.árgangur fær boðun í skólaboðunarviðtal 16. ágúst og verða þau á tímabilinu 22.-24.ágúst. Skólasetningar hjá 2. – 10. árgöngum verða miðvikudaginn 23. ágúst á eftirtöldum tímum: 2. – 4. árgangar kl: 9:00 5. – 7. árgangar kl: 10:00 8.-10. árgangar kl: […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 3. ágúst. Hittumst hress á nýju skólaári.

Lesa meira

Skólaslit hjá 1. – 9. árgangi

Skólaslit Vatnsendaskóla voru haldin í dag, í íþróttasal skólans. Skólastjóri flutti ræðu, kórinn söng þrjú lög og nemandi í 7. árgangi spilaði lag á píanó. Einnig var Þórhildur nemandi í 7. árgangi krýndur skákmeistari skólans. Þetta er í fyrsta sinn sem […]

Lesa meira

Útskrift 10. árgangs

Í gær útskrifaðist elsti árgangur skólans við hátíðlega athöfn. Skólastjóri, umsjónarkennarar og fulltrúar nemenda fluttu ræður þar sem margt skemmtilegt var rifjað upp. Tvær stúlkur sungu fyrir gesti og allur árgangurinn söng skólasönginn. Við lok útskriftar var boðið upp á veitingar […]

Lesa meira