Fréttir

Ekki samið í Kópavogi

Ekki hefur verið samið við starfsmenn Eflingar í Kópavogi, þess vegna er mötuneyti skólans lokað. Nemendur þurfa að koma með nesti í skólann. Einnig þurfa nemendur að koma með þá hluti sem þeir þurfa að nota til þess að matast, við […]

Lesa meira

Verkfalli frestað nema hjá Eflingu

Búið er að fresta verkfalli hjá félagsmönnum Starfsmannafélags Kópavogs og því verður frístund opin eftir hádegið. Ekki hafa náðst samningar við Eflingu og því verður mötuneytið lokað á morgun ef til verkfalls kemur.

Lesa meira

Á döfinni

4. júní, 2020
5. júní, 2020
8. júní, 2020
9. júní, 2020
 • Skólaslit 1. - 9. bekk (án foreldra)

  1.- 4.b kl. 9 - 10
  5. - 7.b kl.10 - 11
  8. - 9.b kl.11-12

  Nemendur mæta á kennslusvæði.

  meiri upplýsingar