Fréttir

Laugar

Vikuna 22.-26. janúar fór 9. bekkur skólans í ungmennabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Þar fer fram öðruvísi nám sem snýr að almennum samskiptum, mikil útivera, leikir þar sem nemendur verða að treysta hverjir á aðra. Einnig eru alls konar kvöldvökur og draugasögur […]

Lesa meira

Góðgerðasöfnun

Eins og undanfarin ár erum við með góðgerðarsöfnun á aðventunni sem starfsfólk og nemendur Vatnsendaskóla taka þátt í. Við ætlum ekki að bregða út af vananum þetta árið og höfum við ákveðið að styrkja Ljósið að þessu sinni. Ljósið er endurhæfingar- […]

Lesa meira

Nemendur í 2.bekk sækja jólatré

Fimmtudaginn 7.desember fór 2.bekkur í Mógilsá að sækja jólatré. Bjarki, pabbi Freyju í 2.bekk, tók á móti okkur. Kveikt var á varðeld og börnin drukku heitt kakó og borðuðu nesti og fóru í leiki. Bjarki fór með börnin í göngu í gegnum skóginn […]

Lesa meira

Jólatónleikar kórsins í hátíðarsal skólans

Nú líður tíminn, jólin nálgst og kórinn hefur undafarið æft jólalög af kappi , sem flutt verða á jólatónleikum kórsins fimmtudaginn 7. desember kl.17 í hátíðarsal Vatnsendaskóla. Lögin eru í anda aðventunnar en einnig verðum við á rómantískum nótum. Nemendur, ættingjar, vinir og […]

Lesa meira

Forritunarvikan Hour of Code

Alþjóðlega Hour of Code,  forritunarvikan verður dagana 4. – 8. desember.  Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Vatnsendaskóla til þátttöku […]

Lesa meira

Jólasveinaleikarnir

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. Starfsfólk […]

Lesa meira