Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í grunnskólum Kópavogs var haldin fimmtudaginn 23. mars, í  Salnum. Þar komu saman 18 nemendur úr 7.bekkjum og kepptu í upplestri. Sigríður Lára og Sól tóku þátt fyrir hönd Vatnsendaskóla og stóðu þær sig báðar með prýði og erum […]

Lesa meira

Blær hlýtur Edduna

Nemandi okkar í 10.bekk, Blær Hinriksson, hlaut Edduna fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Blær leikur í myndinni Hjartasteinn sem var sigursæl á Eddunni 2017. Við óskum Blæ innilega til hamingju með verðlaunin og erum stolt af okkar nemanda.

Lesa meira

6. bekkur forritar með Micro:bit tölvum

Micro:bit, forritanleg smátölva sem ætluð er nemendum í 6. og 7. bekk gefur þeim tækifæri til að prófa sjálfum að forrita. Markmiðið er að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna og auka vitund þeirra um mikilvægi forritunar í daglegum störfum, eins að efla rökhugsun og stuðla að […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin fer nú fram þessa vikuna, 11. – 15. nóvember. Áskorunin er keyrð í eina viku og er einungis opin þá daga. Það er nú í fjórða sinn sem nemendur, í 5. – 10.b, Vatnsendaskóla taka þátt í áskoruninni. Um […]

Lesa meira