Fréttir

Skáksnillingar Vatnsendaskóla

Skákteymið okkar í Vatnsendaskóla fór fyrir stuttu í Rimaskóla þar sem það freistaði þess að verja Íslandsmeistaratitilinn í flokki 1.-3.bekkjar. Þeim tókst það og allur hópurinn rúmlega 20 krakkar fögnuðu ógurlega þegar sigurinn var í höfn. Krakkarnir voru líka alsælir þegar […]

Lesa meira

Upplestrarkeppni Vatnsendaskóla

Hér í Vatnsendaskóla er venjan að 7.bekkur taki þátt í Stóru upplestararkeppninni en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Undirbúningur fyrir keppnina hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember. Í dag tóku […]

Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Árlega söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst í Vatnsendaskóla þann 28. febrúar. Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, setti söfnunina formlega af stað. Söfnunin er haldin í 21. sinn og stendur yfir dagana 28. febrúar til 19. mars. Frá upphafi hafa […]

Lesa meira

Nemendur læra að forrita með micro:bit

Menntamálaráðuneytið gefur öllum nemendum landsins, í 6.bekk, micro:bit smátölvu. Markmiðið með henni er að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna og auka vitund þeirra um mikilvægi forritunar í daglegum störfum, eins að efla rökhugsun og stuðla að auknum áhuga á tækni. Þörf atvinnulífsins fyrir einstaklinga […]

Lesa meira

Pangea stærðfræðikeppnin

Nemendur 8. og 9. bekkjar Vatnsendaskóla taka þátt í alþjóðlegri stærðfræðikeppni sem kennd er við Pangea. Keppnin hefur farið fram í 17 Evrópulöndum og var kynnt til sögunnar hér á Íslandi 2016. Þá voru 1000 nemendur sem spreyttu sig á verkefnunum en […]

Lesa meira

Laugar

Vikuna 22.-26. janúar fór 9. bekkur skólans í ungmennabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Þar fer fram öðruvísi nám sem snýr að almennum samskiptum, mikil útivera, leikir þar sem nemendur verða að treysta hverjir á aðra. Einnig eru alls konar kvöldvökur og draugasögur […]

Lesa meira