Skólastarf frá 3. nóvember

Búið er að skipuleggja skólastarf Vatnsendaskóla í samræmi við nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi. Sendur hefur verið tölvupóstur til foreldra og forráðamanna með nánari upplýsingum, biðjum við alla um að kynna sér þær.

Posted in Fréttir.