Fræðslugátt Menntamálastofunar

Við viljum benda á Fræslugáttina þar sem allt rafrænt námsefni Menntamálastofnunarinnar er aðgengilegt á einum stað. Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast til stuðnings við heimanám. Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum, vefum og fræðslumyndum sem auðvelt er að nálgast.

Hvetjum við nemendur og foreldra að nýta sér efnið sem þar er að finna.

Posted in Fréttir.