Hnetulaus skóli

Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir þeim. Það hefur borið á því að nemendur hafa haft hnetustykki með sér í skólann og biðjum við ykkur að vera vakandi yfir því og lesa innihaldslýsingar á umbúðum.

Posted in Fréttir.