
Jólabingó
Jólabingóið er fjáröflun nemenda í 10. árgangi. Þetta er frábært tækifæri til að koma saman og njóta skemmtilegrar samverustundar.
Jólabingóið er fjáröflun nemenda í 10. árgangi. Þetta er frábært tækifæri til að koma saman og njóta skemmtilegrar samverustundar.
Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún rúmar 7 mínútur. Hægt er að kynna […]
Í síðustu viku,12.-15. nóvember var haldið skólamót Kópavogs í skák. Það er gaman að segja frá því að Vatnsendaskóli tók þátt í mótinu og gekk keppendum mjög vel. A og B sveit á yngsta stigi (1. og 2. árg.) hrepptu fyrsta […]
Dagur íslenskrar tungu er á morgun. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með hátíð […]
Miðvikudaginn 13. nóvember er skipulagsdagur í Vatnsendaskóla. Frístundin er lokuð þennan dag.
Í haust var boðið upp á LEGO val í unglingadeild. Þeir nemendur sem skráðu sig í valið hafa verið önnum kafnir við að undirbúa þátttöku sína í First LEGO League keppninni sem fram fer í Háskólabíói laugardaginn 16. nóvember og munu […]