Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er á morgun. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með hátíð […]

Lesa meira

First LEGO League keppnin

Í haust var boðið upp á LEGO val í unglingadeild. Þeir nemendur sem skráðu sig í valið hafa verið önnum kafnir við að undirbúa þátttöku sína í First LEGO League keppninni sem fram fer í Háskólabíói laugardaginn 16. nóvember og munu […]

Lesa meira

Vinaganga og vinavika

Í dag 8. nóvember var gengið gegn einelti með leikskólanum Sólhvörfum. Nemendur hafa unnið margskonar verkefni sem tengjast vináttu, jákvæðum leiðtogum og baráttu gegn einelti síðast liðna viku. Áfram munu kennarar og nemendur vinna markvisst að jákvæðum skólabrag með einkunnarorð skólans […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin var í þessari viku. Líkt og undanfarin ár tók Vatnsendaskóli þátt, að þessu sinni voru það nemendur á unglingastigi og nemendur í 5. og 6. árgangi.  Áskorunin er alþjóðleg og er keyrð árlega í flestum löndum í byrjun nóvember.  […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. október.

Lesa meira