Bebras áskorunin

Bebras áskorunin var í þessari viku. Líkt og undanfarin ár tók Vatnsendaskóli þátt, að þessu sinni voru það nemendur á unglingastigi og nemendur í 5. og 6. árgangi.  Áskorunin er alþjóðleg og er keyrð árlega í flestum löndum í byrjun nóvember.  […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. október.

Lesa meira

Vetrarhátíð Vatnsendaskóla

Skóladagurinn í dag var með öðru sniði en vanalega. Við héldum upp á bleika daginn auk þess að vera með vetrarhátíð. Vinabekkir frá 1. – 8.árgangs komu saman og unnu að verkefnum sem tengdust október og nóvember. Verkefni tengd norðurljósum og […]

Lesa meira

Miðvikudagurinn 23. október

Miðvikudaginn 23. október er skertur dagur hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Frístundin verður opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Þennan dag ætlum við líka að hafa bleikan, hvetjum alla til að mæta í bleiku […]

Lesa meira

Afrakstur góðgerðahlaups

Frétt frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna: SKB hefur fengið myndarlegan styrk frá Vatnsendaskóla. Efnt var til áheitahlaups og söfnuðu nemendur tæpri hálfri milljón króna fyrir félagið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nemendur Vatnsendaskóla sýna stuðning við SKB í verki. Fyrir […]

Lesa meira

Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla

Nemendur í Vatnsendaskóla tóku þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ  í dag.  Eins og í fyrra, þá skilgreinum við hlaupið sem ,, Góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla“. Að þessu sinni var það val nemenda að styrkja styrktarfélag SKB. Hlaupið gekk mjög vel og var gaman […]

Lesa meira