
Okkar skóli
Okkar skóli er verkefni hjá Kópavogsbæ sem að gengur út á að gefa nemendum í grunnskóla ákvörðunarrétt um hvernig þeir vilja nýta ákveðna fjárupphæð árlega til að bæta aðstöðu nemenda í hverjum skóla. Einnig er markmiðið að efla lýðræðislega virkni barna og ungmenna […]