Uppfærðir skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs hafa verið uppfærðir. Hér má sjá nýjustu skilmálana, frá 30.ágúst 2025.
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvum í grunnskólum Kópavogs hafa verið uppfærðir. Hér má sjá nýjustu skilmálana, frá 30.ágúst 2025.
Í fyrstu skólavikunni héldum við upp á 20 ára afmæli skólans á afmælishátíð samhliða skólasetningu. Við fengum góða gesti, þau Júlí Heiðar og Dísu, sem tóku nokkur lög og enduðu á að syngja afmælissönginn þar sem nemendur, kennarar og foreldrar tóku […]
Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag, 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00, 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. […]
Kópavogsbær hefur unnið að umbótaverkefni í gunnskólum Kópavogs undir heitinu Framtíðin í fyrsta sæti. Markmiðið er að styrkja skólastarf, efla námsárangur og velferð barna og bæta starfsumhverfi starfsfólks í skólum. Tillögurnar eru afrakstur samráðs innan skólasamfélagsins frá hausti 2024. Þar komu […]
Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk Vatnsendaskóla hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetningardagur nemenda í 1.-10. árgangi er mánudagurinn 25.ágúst. Allir nemendur mæta á sama tíma klukkan 9. […]
Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní til 5. ágúst.