Vetrarhátíð Vatnsendaskóla
Skóladagurinn í dag var með öðru sniði en vanalega. Við héldum upp á bleika daginn auk þess að vera með vetrarhátíð. Vinabekkir frá 1. – 8.árgangs komu saman og unnu að verkefnum sem tengdust október og nóvember. Verkefni tengd norðurljósum og […]