Gulur september

Hvetjum nemendur og starfsfólk Vatnsendaskóla til að klæðast gulu þriðjudaginn 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.

Lesa meira

Hnetulaus skóli

Í skólanum eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir hnetum . Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn af hnetum. Við biðlum […]

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ Foreldrar nemenda í 5. – 10.árgöngum eru beðnir um að fara inn í þjónustugáttina og merkja við að þeir hafi lesið skilmálana.

Lesa meira

Skólasetning Vatnsendaskóla

Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetning nemenda í 2.-10. árgangi er föstudaginn 23.ágúst. Skólasetningar eru eftirfarandi: 09:00-10:30   2.-3. árgangur 10:00-11:30   4.-5. […]

Lesa meira