Nemendur gróðursetja græðlinga
Nemendur í 3. árgangi skólans eru að vinna þemaverkefni í samstarfi við Kristinn hjá skógræktarfélaginu. Nemendur fengu stuttan fyrirlestur um tré og að honum loknum gróðursettu þeir sinn græðling. Ætlunin er að nemendur hlúi að græðlingunum síðnum og fari vonandi heim […]