Foreldrar

Varðandi veikindi og leyfi

Hægt er að skrá forföll í gegnum Mentor, annars vegar veikindi sem skráist sem heill dagur og hins vegar leyfi fyrir stakar kennslustundir. Beiðni um lengra leyfi þarf að fara í gegnum Þjónustugátt Kópavogs hér.