Skip to content
	
	
		
	
	
	
	
	
		
			
	
		
			
	
		
					
		
		
			Nemendur geta tekið afstöðu gegn einelti með því að:
- Gagnrýna hegðun geranda.
 
- Hleypa þolendum inn í félagahópinn.
 
- Neita að taka þátt í einelti.
 
- Sýna vanþóknun sína á hvers kyns einelti án orða, með fasi, svipbrigðum og athöfnum.
 
- Kalla á hjálp frá fullorðnum.
 
- Biðja geranda að láta þolanda í friði.
 
- Hjálpa þolanda að forða sér úr aðstæðunum.
 
- Koma í veg fyrir samskipti á milli geranda og þolanda.
 
- Hvetja aðra nemendur til að taka afstöðu gegn hegðun gerandans.
 
- Fylgja þolanda til einhvers af starfsfólki skólans og hvetja hann til að segja frá eineltinu.