Skólaráð

Fyrst er getið um Skólaráð í lögum um grunnskóla  sem tóku gildi 1. júlí 2008. Skólaráði er ætlað að taka við hlutverki Foreldraráðs og starfar ráðið samkvæmt reglugerð um skólaráð við grunnskóla sem menntamálaráðuneytið setti 4. desember 2008.
Hér má sjá fundagerðir skólaráðs

Skólaráð Vatnsendaskóla er skipað eftirfarandi fulltrúum skólaárið 2025-2026: 

María Jónsdóttir, skólastjóri 

Rakel Fjeldsted Jóhannesdóttir , kennari 

Sigurborg Sif Sighvatsdóttir, kennari 

Alfreð Gústaf Maríusson, starfsmaður 

Bríet Dóra Pétursdóttir, nemandi  

Guðni Sigurður Guðmundsson, nemandi 

Þórey Huld Jónsdóttir, foreldri  

Halldór Guðnason, foreldri 

Þorvar Hafsteinsson, fulltrúi grenndarsamfélags 

Ingunn Huld Kristófersdóttir, ritari