Umhverfisráð

Hlutverk umhverfisráðs er að efla umhverfisvitund nemenda í Vatnsendaskóla og vekja nemendur skólans til umhugsunar um sameiginlega ábyrgð með því að kenna þeim að taka ákvarðanir sem eru góðar fyrir samfélagið og náttúruna. Nemendur í umhverfisráði upplýsa alla nemendur skólans um flokkun úrgangs og hvernig hægt sé að minnka hann, hvernig má minnka mengun og spara rafmagn. Þeir safna upplýsingum um stöðu umhverfismála í skólanum og ganga úr skugga um að allar merkingar séu vel sýnilegar nemendum og starfsfólki skólans.

Umhverfisráð – yngsta stig:

2. árgangur: Stefanía og Rúrik

3. árgangur:: Þórður og María

4. árgangur: Vida Von og Aníta Ósk