Vorskóli Vatnsendaskóla

Þriðjudaginn 20.maí kl.14.30 – 15.30 bjóðum við nemendum sem eru fæddir árið 2019 og ætla að hefja skólagöngu í Vatnsendaskóla í ágúst 2025 í Vorskóla.

Í Vorskóla fara nemendur með kennurum á kennslusvæði og fá að prófa að vera á sínu svæði og leysa skólaverkefni. Á meðan bjóðum við foreldrum á kynningu í sal skólans og sýnum þeim skólann.

Posted in Fréttir.