Jólaleikrit Vatnsendaskóla

Hefð er fyrir því að nemendur í 6. árgangi setji  upp jólaleikrit skólans. Í ár var leikritið Jólasveinarnir eftir Sigrúnu Björk Cortes sett upp. Leikritið byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana Það fjallar um ömmu og afa segja barnabörnum sínum sögu af jólasveinunum 13 og foreldrum þeirra. Nemendur gerðu sjálfir leikmynd og leikmuni úr ýmsum efnivið, þeir sáu um förðun, bjuggu til skegg og saumuðu búninga. Allir sem komu að sýningunni stóðu sig virkilega vel.

Posted in Fréttir.