
Undirbúin rýmingaræfing
Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún 7 mínútur og 16 sekúndur. Hægt er […]