Frisbígolf
Frisbígolfvaláfanginn í ár er sá fjölmennasti síðan valáfanginn byrjaði. Í fyrstu vettvangsferðinni okkar kom gestakennarinn Blær Örn Ásgeirsson sem er fjórfaldur Íslandsmeistari og atvinnumaður í frisbígolfi. Við fórum vel yfir kasttækni í tímanum og leiðbeindum hvernig grip, skref og köst er […]