Stelpur og tækni

Alþjóðlegi „Stelpur og tækni“ dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í níunda sinn hér á landi, 19.maí. Háskólinn í Reykjavík skipuleggur viðburðinum á Íslandi og voru u.þ.b. 750 stelpur sem tóku þátt. Hugmyndin með deginum er að kynna ýmsa möguleika […]

Lesa meira

Gervigrasvöllur

Nýr gervigrasvöllur var tekinn í notkun, í dag, nemendum til mikillar ánægju. Hann er góð viðbót við þá velli sem fyrir eru.

Lesa meira

Góðgerðarball

Hópur drengja úr félagsmiðstöðinni Dimmu stóðu að góðgerðarballi fyrir stuttu. Allur ágóði sem safnaðist gáfu þeir svo til Einstakra barna og Umhyggju. Frábært framtak hjá þeim!

Lesa meira

Árgangamót í skák

Dagana 2. – 6. maí verður haldið árgangamót í skák, í Vatnsendaskóla. Mótið fer fram á skólatíma og mun Einar Ólafsson skákkennari stýra mótinu. Það væri gaman að sem flestir nemendur tækju þátt í mótinu. Foreldrar geta skráð börn sín, sjá […]

Lesa meira

Páskakveðja

Við vonum að allir eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 19. apríl.  

Lesa meira

Réttindaráð Vatnsendaskóla

Í Réttindaráði Vatnsendaskóla sitja nemendur úr  4. – 10. bekk. Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við […]

Lesa meira