Skólaslit hjá 1. – 9. árgangi
Skólaslit Vatnsendaskóla voru haldin í dag, í íþróttasal skólans. Skólastjóri flutti ræðu, kórinn söng þrjú lög og nemandi í 7. árgangi spilaði lag á píanó. Einnig var Þórhildur nemandi í 7. árgangi krýndur skákmeistari skólans. Þetta er í fyrsta sinn sem […]