Skemmtilegt samstarf

Þetta skólaár hafa nemendur í 6. Glitrós heimsótt leikskóla hverfisins, Aðalþing og Sólhvörf, reglulega. Verkefnið hófst á síðasta skólaári og gekk það svo vel að ákveðið var að heimsækja leikskólana oftar yfir árið.  Á leikskólanum hafa nemendur bæði lesið fyrir börnin […]

Lesa meira

Gleðilega páska

Við vonum að allir eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 11. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Lesa meira

Nemendur hanna bíla

Í dag, 31.mars, blés Spretturinn (samþætting námsgreina á unglingastigi) til kappaksturskeppni í sal skólans. Nemendur í 8.bekk hafa unnið að hönnun og byggingu bíla þessa vikuna. Bíllinn átti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Bíllinn má einungis færast úr stað með því að […]

Lesa meira

Vatnsdropinn

Vatnsdropinn er alþjóðlegt barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar þar sem unnið er með norrænar barnabókmenntir, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og umhverfismál. 3. og 5. bekkir Vatnsendaskóla tóku þátt í verkefninu og unnu verkefni út frá sögum úr sagnaheimi H.C. Andersen og Astrid Lindgren. Nemendur skoðuðu […]

Lesa meira

Þemavika

Þemavika Vatnsendaskóla hófst í dag. Þá brjótum við upp skólastarf og nemendur og starfsfólk vinna á skapandi hátt í þema sem að þessu sinni eru Íslensk lög. Þriðjudagur 21. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00. Miðvikudagur […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun. Markmið hennar er að vanda flutning og framburð íslensks máls.  Að læra að njóta þess að flytja móðurmál okkar sjálfum okkur og öðrum til ánægju og síðast en ekki síst að bera virðingu fyrir móðurmálinu. […]

Lesa meira