Vortónleikar
Kórarnir okkar í Vatnsendaskóla héldu skemmtilega vortónleika í dag og fluttu lög í fjölbreyttum stíl, frá mismunandi löndum og á mismunandi tungumálum sem þau eru búin að vera að æfa eftir áramót. Yngri kórinn samanstendur af nemendum í 2.-4. bekk og […]