Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Í morgun fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 11 nemendur í 7. bekk skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur […]