Samstarf Vatnsendaskóla og leikskóla

Samstarfi fyrir þetta skólaár milli Vatnsendaskóla, Aðalþings og Sólhvarfa lauk i dag með Vinahátíð. Nemendur settu Blæ bangsana sýna í öskju og mun Blær fara á undan þeim í sumarskóla i Vatnsendaskóla og taka á móti nemendum í haust. Við þökkum fyrir samstarfið í vetur og hlökkum til næsta skólaárs.
Posted in Fréttir.