
Nemendur sækja jólatré
Ein af hefðum Vantsendaskóla er að sækja jólatré fyrir skólann. Það eru nemendur í 2. árgangi sem fá það skemmtilega hlutverk. Í ár var farið í skóginn við rætur Úlfársfells þar sem Skógræktarfélag Mosfellsbæjar tók á móti hópnum. Nemendur fóru í […]