
Dagur stærðfræðinnar
Haldið var upp á alþjóðlegan Dag stærðfræðinnar fimmtudaginn 14. mars 2024. Dagsetningin tengist tölunni pí (3,14) eins og margir vita. Þemað í ár var Leikið með stærðfræði. Markmiðið var að fagna leikgleðinni sem felst í því að leysa þrautir, spila og vinna með stærðfræði í […]