
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Föstudaginn 15. september tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Þar sem við erum Réttindaskóli Unicef ákváðum við að hafa þetta sem árlegt góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla. Nemendur kusu hvaða góðgerðarfélag þeir vildu styrkja í ár og varð Ljónshjarta fyrir valinu. Dagurinn heppnaðist vel […]