Útskriftarverkefni

Nemendur í 10. árgangi hafa verið sveittir frá byrjun febrúar í alls konar skapandi vinnu í tengslum við stórt útskriftarverkefni. Tilgangur þess var í stuttu máli að láta gott af sér leiða og bæta nærsamfélagið á einn eða annan hátt. Það […]

Lesa meira

Réttindaráð heimsótti bæjarstjórann

Nokkrar stúlkur úr réttindaráði Vatnsendaskóla pöntuðu tíma hjá bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur. Þær fóru og heimsóttu bæjarstjórann og ræddu um öryggi barna á skólalóðinni og í kringum skólann. Áhyggjur þeirra fólust í lýsingu skólalóðar, þar sem þeim finnst lýsingin ekki vera […]

Lesa meira

Vortónleikar

Kórarnir okkar í Vatnsendaskóla héldu skemmtilega vortónleika í dag og fluttu lög í fjölbreyttum stíl, frá mismunandi löndum og á mismunandi tungumálum sem þau eru búin að vera að æfa eftir áramót. Yngri kórinn samanstendur af nemendum í 2.-4. bekk og […]

Lesa meira

Útivistadagar

Föstudaginn 2. júní og mánudaginn 5. júní eru útivistardagar hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur honum kl: 12:00. Nemendur mæta á heimasvæði, klæddir eftir veðri og vindum. Nemendur koma með nesti en fá hádegismat í skólanum.

Lesa meira

Umhverfisráð skólans

Miðvikudaginn 24. maí hittu stjórnendur umhverfisráð skólans. Rætt var um hvaða verkefni ráðið vill vinna að á næsta skólaári. Niðurstaðan var þessi: Kynna umhverfissáttmálann fyrir nemendum. Stuðla að minni matarsóun. Hafa hreinsunardag fyrir Vatnsendahverfið. Taka þátt í Göngum í skólann. Setja […]

Lesa meira

Fyrirhugað verkfall

Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem  halda áfram  á morgun, þriðjudaginn 23. maí frá miðnætti og fram til kl. 12:00 og allan daginn miðvikudag 24. maí. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Vatnsendaskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum […]

Lesa meira